Sauðfjárræktarfélag Skriðuhrepps vertu velkomin/n á heimasíðu félagsins

Uppgjör 1964 - 1974

    Uppgjör haustið 1974



    Uppgjör haustið 1973



    Uppgjör haustið 1972



    Uppgjör haustið 1971



    Uppgjör haustið 1970



    Uppgjör haustið 1969



    Uppgjör haustið 1968



    Uppgjör haustið 1967




  Þar sem uppgjör á skýrsluhaldi félagsmanna fyrir árin 1964, 1965 og 1966 er aðeins tiltækt í þannig formi að það er erfiðleikum háð að koma þeim hér inn á heimasíðuna, greip ég til þess ráðs að setja þau upp í Excel skjöl og setja þannig hér inn.
  Unnið af Guðm. Skúlasyni í febrúar 2012. 

    Uppgjör haustið 1966

Niðurstöður úr skýrsluhaldsuppgjöri Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps 1965 - 1966
                       
Tala Eigandi Tala Reiknaður meðalkjötþungi kg. Frjósemi ánna Gæðamat tala falla
  nafn og heimilisfang áa Eftir  Eftir Eftir á  Eftir  Lömb fædd Lömb til n.      
      tvílembu einlembu m. lambi hverja á e. hverja á eftir hverja á l ll lll
1 Skúli Guðmundsson Staðarbakka 20 27,7 17,2 23,0 23,0 1,60 1,55 14 5 1
2 Guðmundur Skúlason Staðarbakka 14 26,0 18,3 21,0 21,0 1,43 1,36 11 3 1
3 Búi Guðmundsson Bústöðum 22 25,2 15,4 23,0 23,0 1,77 1,77 14 10 8
4 Ármann Búason Bústöðum 16 25,4 16,3 22,0 19,2 1,44 1,38 11 6 4
5 Þórólfur Ármannsson Myrká 27 24,9 15,4 21,1 19,5 1,58 1,48 9 15 9
6 Guðmundur Eiðsson Þúfnavöllum 41 25,4 15,6 21,6 20,0 1,56 1,49 14 24 6
7 Sturla Eiðsson Þúfnavöllum 23 25,6 16,4 23,0 21,0 1,70 1,57 10 10 4
8 Helgi Friðfinnsson Þúfnavöllum 13 23,9 16,1 21,5 21,5 1,76 1,69 6 10 6
9 Hermann Valgeirsson Lönguhlíð 15 26,1 16,5 22,9 22,9 1,67 1,67 9 5 2
10 Páll Ólafsson Dagverðartungu 13 24,9 17,0 22,8 19,3 1,62 1,46 8 8 2
11 Haukur Steindórsson Þríhyrningi 17 28,3 18,9 25,3 22,4 1,53 1,47 13 6  
12 Arnsteinn Stefánsson St.-Dunhaga 76 27,0 16,5 22,1 21,6 1,53 1,50 67 27 3
                       
  Samtölur og meðaltöl 297 25,9 16,6 22,4 21,2 1,60 1,53 186 129 46
Vakin skal athygli á því að um er að ræða í flestum tilfellum aðeins lítinn hluta áa hvers og eins skýrsluhaldara.

    Uppgjör haustið 1965

Niðurstöður úr skýrsluhaldsuppgjöri Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps 1964 - 1965
                       
Tala Eigandi Tala Reiknaður meðalkjötþungi kg. Frjósemi ánna Gæðamat tala falla
  nafn og heimilisfang áa Eftir  Eftir Eftir á  Eftir  Lömb fædd Lömb til n.      
      tvílembu einlembu m. lambi hverja á e. hverja á eftir hverja á l ll lll
1 Skúli Guðmundsson Staðarbakka 21 28,0 18,6 22,6 22,6 1,42 1,42 18 2  
2 Búi Guðmundsson Bústöðum 22 26,2 17,1 20,4 20,4 1,41 1,36 9 13  
3 Ármann Búason Bústöðum 16 29,9 17,2 26,3 23,0 1,62 1,50 18 1  
4 Þórólfur Ármannsson Myrká 28 27,2 17,1 23,2 22,0 1,57 1,53 27 8  
5 Guðmundur Eiðsson Þúfnavöllum 39 26,2 16,5 22,4 20,7 1,51 1,48 37 12 1
6 Sturla Eiðsson Þúfnavöllum 14 26,6 16,1 20,6 20,6 1,50 1,43 11 3 1
7 Helgi Friðfinnsson Þúfnavöllum 12 26,7 15,1 20,9 20,9 1,50 1,50 11 5  
8 Einar Sigfússon Staðartungu 20 33,6 19,5 25,0 25,0 1,50 1,40 14 2  
9 Páll Ólafsson Dagverðartungu 12 24,2 14,4 17,1 15,7 1,16 1,16 6 5 1
10 Steindór Guðmundsson Þríhyrningi 17 27,6 16,0 21,5 21,5 1,53 1,47 13 3  
11 Arnsteinn Stefánsson St.-Dunhaga 24 24,4 16,6 19,5 19,5 1,54 1,42 17 12  
                       
  Samtölur og meðaltöl 225 27,3 16,7 21,8 21,1 1,48 1,42 181 66 3
Vakin skal athygli á því að um er að ræða aðeins lítinn hluta áa hvers og eins skýrsluhaldara.

    Uppgjör haustið 1964

Niðurstöður úr skýrsluhaldsuppgjöri Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps 1963 - 1964

                       
Tala Eigandi Tala Reiknaður meðalkjötþungi kg. Frjósemi ánna Gæðamat tala falla
  nafn og heimilisfang áa Eftir  Eftir Eftir á  Eftir  Lömb fædd Lömb til n.      
      tvílembu einlembu m. lambi hverja á e. hverja á eftir hverja á

l

ll

lll

1

Skúli Guðmundsson Staðarbakka 22 29,7 18,1 24,0 24,0 1,41 1,41 16 5 1
2 Aðalsteinn Guðmundsson Flögu 50 30,0 17,2 25,6 25,0 1,72 1,68 35 15 7
3 Búi Guðmundsson Bústöðum 18 24,6 18,0 22,0 22,0 1,61 1,61 9 9 2
4 Ármann Búason Bústöðum 14 26,8 15,4 22,6 22,6 1,64 1,64 8 6 2
5 Þórólfur Ármannsson Myrká 30 27,6 15,4 21,9 21,9 1,60 1,53 22 8 3
6 Guðmundur Eiðsson Þúfnavöllum 35 24,9 16,0 21,6 21,6 1,63 1,63 28 14 3
7 Sturla Eiðsson Þúfnavöllum 15 26,1 16,6 20,7 19,3 1,33 1,33 6 2 3
8 Helgi Friðfinnsson Þúfnavöllum 10 23,3 15,6 19,8 17,9 1,40 1,40 5 5 1
9 Einar Sigfússon Staðartungu 21 27,6 17,5 19,9 19,9 1,29 1,26 10 5 1
10 Hermann Valgeirsson Lönguhlíð 17 26,9 16,3 20,0 20,0 1,47 1,35 15 4 1
11 Páll Ólafsson Dagverðartungu 12 22,3 14,4 17,2 15,8 1,42 1,25 2 6 2
12 Arnsteinn Stefánsson St.-Dunhaga 19 25,2 14,5 19,1 19,1 1,47 1,42 7 12 4
                       
  Samtölur og meðaltöl 263 26,3 16,3 21,2 20,8 1,50 1,46 163 91 30
Vakin skal athygli á því að um er að ræða aðeins lítinn hluta áa hvers og eins skýrsluhaldara.

  Hér að neðan er úrdráttur úr fyrstu yfirlitsskýrslu Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps. Hann er unninn af ritara félagsins á þessum tíma Sturlu Eiðssyni. Að líkindum hefur hann sent hverjum félaga svona úrdrátt yfir afurðir innan félagsins, handskrifað handa hverjum og einum þar sem þetta er fyrir tíma nútíma fjölföldunartækni.
 Skrifað inn af Guðm. Skúlasyni 25.2. 2012 ritara félagsins.

Flettingar í dag: 382
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 320
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 50523
Samtals gestir: 12041
Tölur uppfærðar: 16.5.2024 15:09:24
clockhere

Um félagið

Nafn:

Sauðfjárræktarfélag Skriðuhrepps

Farsími:

Unnar Sturluson 779-0269 formaður

Afmælisdagur:

Stofnað 17. mars 1964

Heimilisfang:

Þúfnavellir

Staðsetning:

Hörgársveit

Heimasími:

Unnar Sturluson 462-6754 formaður

Um:

Vef- og ritstjóri heimasíðunnar er Guðmundur Skúlason s. 846-1589

Kennitala:

431008-1650

Bankanúmer:

566-04-250446

Tenglar